Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar 2022-2026

Í dag, fimmtudaginn 9. júní 2022, fór fram fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Rangárþingi ytra kjörtímabilið 2022-2026. Kosið var í helstu embætti, nefndir og ráð eins og venja er auk þess sem önnur mál, s.s. afgreiðslumál, innsend erindi og frumkvæðismál framboða voru afgreidd.

Hér fyrir neðan má sjá fundargerðina í heild sinni ásamt myndbandsupptöku af fundinum:

1. fundur 9. júní 2022 kl. 08:15 – 09:30 að Suðurlandsvegi 1-3

Nefndarmenn:

  • Þröstur Sigurðsson varamaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Eggert Valur Guðmundsson aðalmaður
  • Erla Sigríður Sigurðardóttir aðalmaður
  • Þórunn Dís Þórunnardóttir aðalmaður
  • Eydís Indriðadóttir aðalmaður
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson aðalmaður

Starfsmenn:

  • Klara Viðarsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði: Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri og staðgengill sveitarstjóra

Ingvar Pétur Guðbjörnsson starfsaldursforseti sveitarstjórnar bauð nýja sveitarstjórn velkomna og stýrir fundi fram að kjöri oddvita.

Í upphafi fundar minntist sveitarstjórn Guðmundar Inga Gunnlaugssonar, fyrrverandi sveitarstjóra og oddvita Rangárþings ytra, sem lést 4. júní s.l. Sveitarstjórn þakkar Guðmundi Inga fyrir störf hans fyrir Rangárþing ytra og sendir eiginkonu og fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur.

1. Skýrsla kjörstjórnar um sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022

2205054

Lagt fram til kynningar.

Fylgiskjöl:

2. Kosningar í embætti sveitarstjórnar

2206009

2.1 Kjör oddvita
Tillaga er um að Eggert Valur Guðmundsson verði oddviti.

Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa EVG/MHG/ESS/ÞDÞ, 3 sitja hjá IPG/EÞI/ÞS

Nýkjörinn oddviti tók við stjórn fundarins.

2.2. Kjör varaoddvita
Tillaga er um að Margrét Harpa Guðsteinsdóttir verði varaoddviti.

Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa EVG/MHG/ESS/ÞDÞ, 3 sitja hjá IPG/EÞI/ÞS

2.3 Kjör byggðarráðs
Tillaga er um að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn skipi byggðarráð 2022-2023

Aðalmenn:
Eggert Valur Guðmundsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Ingvar Pétur Guðbjörnsson

Varamenn:
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Eydís Þ. Indriðadóttir

Samþykkt samhljóða

2.4 Kjör formanns byggðarráðs
Tillaga er um að Margrét Harpa Guðsteinsdóttir verði formaður byggðarráðs 2022-2023

Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa EVG/MHG/ESS/ÞDÞ, 3 sitja hjá IPG/EÞI/ÞS

Tillaga er um að Eggert Valur Guðmundsson verði varaformaður byggðarráðs 2022-2023

Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa EVG/MHG/ESS/ÞDÞ, 3 sitja hjá IPG/EÞI/ÞS

2.5 Kjör kjörstjórnar
Tillaga er um að eftirtalin skipi kjörstjórn:

Aðalmenn:
Heiðrún Ólafsdóttir, formaður
Jóhanna Lilja Þrúðmarsdóttir
Guðmundur Jónasson
Varamenn:
Þórhallur Svavarsson
Dóra Sjöfn Stefánsdóttir
Gestur Ágústsson

Samþykkt samhljóða

3. Ósk um leyfi frá störfum í sveitarstjórn

2206010

Fyrir liggur beiðni frá Björk Grétarsdóttur um leyfi frá sveitarstjórnarstörfum til 1. júní 2023.

Samþykkt samhljóða.

4. Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðaráðs 2022

2206011

Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að eftirfarandi fundaráætlun verði í gildi til n.k áramóta:

Sveitarstjórn fundar 2. miðvikudag í mánuði.
Byggðarráð fundar 4. miðvikudag í mánuði.
Oddi bs. fundar 1. miðvikudag í mánuði.
Skipulags- og umferðarnefnd fundar 1. fimmtudag í mánuði.
Lagt er til að fundir hefjist að jafnaði kl 8.15

Aukafundur í Odda bs. verði mánudaginn 20. júní kl. 8:15.
Aukafundur í Skipulags- og umferðarnefnd verði mánudaginn 20. júní kl. 8:15.
Aukafundur Sveitarstjórnar verði miðvikudaginn 22. júní kl. 8:15.

Eggert Valur Guðmundsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn Dís Þórunnardóttir

Samþykkt samhljóða

5. Ráðning sveitarstjóra

2206012

Fulltrúar Á-lisa í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að auglýst verði eftir sveitarstjóra og jafnframt að ganga til samninga við Hagvang um ráðningarferlið á grundvelli fyrirliggjandi tilboðs.

Eggert Valur Guðmundsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn Dís Þórunnardóttir

Samþykkt samhljóða
Oddvita falið að vinna málið áfram.

6. Oddi bs – 51

2204007F

Liður 3 til afgreiðslu en fundargerðin að öðru leyti til kynningar.

Vísað er til umfjöllunar um einstök mál en fundargerðin að öðru leyti til kynningar.

  • 6.3 2205003 Viðbótar stöðugildi á yngsta stigiOddi bs – 51 Fram kom að kostnaður við 1 stöðugildi kennara í 100% starfshlutfalli er áætlaður um 10 mkr á ári og kostnaður sem myndi falla til á árinu 2022 væri þá um 4.2 mkr. Stjórn Odda bs beinir því til nýkjörinna sveitarstjórna aðildarsveitarfélaganna að taka málið upp sem fyrst til ákvarðanatöku.

    Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Sveitarstjórn tekur í jákvætt í erindið og leggur til að stjórn Odda bs. samþykki auka stöðugildi og geri viðauka við áætlun 2022.

    Samþykkt samhljóða

7. Oddi bs – 52

2204008F

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8. Umboð til staðgengils sveitarstjóra

2206013

Sveitarstjórn samþykkir að fela Klöru Viðarsdóttur, fjármálastjóra og staðgengli sveitarstjóra, að gegna störfum sveitarstjóra þar til nýr sveitarstjóri hefur verið ráðinn.

Samþykkt með 4 atkvæðum fulltrúa EVG/MHG/ESS/ÞDÞ, 3 sitja hjá IPG/EÞI/ÞS

9. Kjör nefnda, ráða og stjórna

2206014

9.1 Heilsu, íþrótta- og tómstundanefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Erla Sigríður Sigurðardóttir, formaður
Viðar Þorsteinsson
Magdalena Przewlocka
Sóley Margeirsdóttir
Lárus Jóhann Guðmundsson
Til vara:
Jóhanna Hlöðversdóttir
Björgvin Reynir Helgason
Brynhildur Sighvatsdóttir
Sigríður Arndís Þórðardóttir
Gústav M. Ásbjörnsson

Samþykkt samhljóða

9.2 Umhverfisnefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Magnús Hrafn Jóhannsson, formaður
Fjóla Kristín B. Blandon
Guðbjörg Erlingsdóttir
Gústav M. Ásbjörnsson
Helena Kjartansdóttir
Til vara:
Brynhildur Sighvatsdóttir
Jóhanna Hlöðversdóttir
Steindór Tómasson
Anna María Kristjánsdóttir
Roman Jarymowicz

Samþykkt samhljóða:

9.3 Skipulags- og umferðarnefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Gunnar Aron Ólason, formaður
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Steindór Tómasson
Þröstur Sigurðsson
Svavar Leópold Torfason

Til vara:
Brynhildur Sighvatsdóttir
Berglind Kristinsdóttir
Daníel Freyr Steinarsson
Eydís Þ. Indriðadóttir
Sævar Jónsson

Samþykkt samhljóða

9.4 Jafnréttis-, atvinnu- og menningarmálanefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Berglind Kristinsdóttir, formaður
Brynhildur Sighvatsdóttir
Jón Ragnar Björnsson
Hanna Valdís Guðjónsdóttir
Sigríður Arndís Þórðardóttir

Til vara:
Viðar Þorsteinsson
Fjóla Kristín B. Blandon
Daníel Freyr Steinarsson
Roman Jarymowicz
Lárus Jóhann Guðmundsson

Samþykkt samhljóða:

9.5 Hálendisnefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Magnús Hrafn Jóhannsson, formaður
Fjóla Kristín B. Blandon
Guðbjörg Erlingsdóttir
Sigurgeir Guðmundsson
Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir

Til vara:
Jóhanna Hlöðversdóttir
Brynhildur Sighvatsdóttir
Steindór Tómasson
Ingvar P. Guðbjörnsson
Björk Grétarsdóttir

Samþykkt samhljóða

9.6 Samgöngu- og fjarskiptanefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Viðar Þorsteinsson, formaður
Brynhildur Sighvatsdóttir
Daníel Freyr Steinarsson
Sævar Jónsson
Eydís Þ. Indriðadóttir

Til vara:
Jón Ragnar Björnsson
Magnús Hrafn Jóhannsson
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Svavar Leópold Torfason
Sóley Margeirsdóttir

Samþykkt samhljóða

9.7 Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar
Tillaga er um að fulltrúi verði:
Steinn Másson
Til vara:
Sigríður H. Heiðmundsdóttir

Samþykkt samhljóða

9.8 Fjallskilanefnd Landmannaafréttar
Tillaga er um að fulltrúi verði:
Kristinn Guðnason
Til vara:
Jón Gunnar Benediktsson

Samþykkt samhljóða

9.9 Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar
Tillaga er um að fulltrúi verði:
Sævar Jónsson
Til vara:
Sigfús Davíðsson

Samþykkt samhljóða

9.10 Félags- og barnaverndarnefnd

Oddviti leggur til að fresta afgreiðslu til næsta fundar sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða

9.11 Almannavarnarnefnd
Tillaga er um að fulltrúi verði:
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Til vara:
Eggert Valur Guðmundsson

Samþykkt samhljóða

9.12 Stjórn Odda bs.
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Eggert Valur Guðmundsson, formaður
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Ingvar P. Guðbjörnsson
Til vara:
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Eydís Þ. Indriðadóttir

Samþykkt samhljóða

9.13 Stjórn Húsakynna
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Þórunn Dís Þórunnardóttir, formaður
Þröstur Sigurðsson
Til vara:
Eggert Valur Guðmundsson
Eydís Þ. Indriðadóttir

Samþykkt samhljóða

9.14 Stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður
Eydís Þ. Indriðadóttir
Til vara:
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Björk Grétarsdóttir

Samþykkt samhljóða

9.15 Stjórn Tónlistarskóla Rangæinga bs.
Tillaga er um að fulltrúi verði:
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Til vara:
Eydís Þ. Indriðadóttir

Samþykkt samhljóða

9.16 Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu
Tillaga er um að fulltrúi verði:
Eggert Valur Guðmundsson
Til vara:
Ingvar P. Guðbjörnsson

Samþykkt samhljóða

9.17 Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu bs.
Tillaga er um að fulltrúi verði:
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Til vara:
Þröstur Sigurðsson

Samþykkt samhljóða

9.18 Stjórn Sorpstöðvar Rangárvallasýslu
Tillaga er um að fulltrúi verði:
Eggert Valur Guðmundsson
Til vara:
Björk Grétarsdóttir

Samþykkt samhljóða

9.19 Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf.
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Eggert Valur Guðmundsson
Viðar Steinarsson
Björk Grétarsdóttir
Til vara:
Gunnar Aron Ólason
Berglind Kristinsdóttir
Svavar Leópold Torfason

Samþykkt samhljóða

9.20 Stjórn Lundar hjúkrunarheimilis
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Eggert Valur Guðmundsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Ingvar P. Guðbjörnsson
Til vara:
Gunnar Aron Ólason
Magnús Hrafn Jóhannsson
Helena Kjartansdóttir

Samþykkt samhljóða

9.21 Héraðsnefnd Rangæinga
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Ingvar P. Guðbjörnsson
Til vara:
Eggert Valur Guðmundsson
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Eydís Þ. Indriðadóttir

Samþykkt samhljóða

9.22
Svæðisskipulag Suðurhálendis:
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Gunnar Aron Ólason
Eydís Þ. Indriðadóttir
Til vara:
Magnús Hrafn Jóhannsson
Ingvar P. Guðbjörnsson

Samþykkt samhljóða

9.23 Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Eggert Valur Guðmundsson
Gunnar Aron Ólason
Þröstur Sigurðsson
Til vara:
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Björk Grétarsdóttir

Skólastjórar leik- og grunnskóla á Hellu og sviðstjóri eigna- og framkvæmdasviðs munu starfa með nefndinni.

Samþykkt samhljóða og oddvita falið vinna erindisbréf og leggja fram á næsta fundi sveitarstjórnar.

10. Tilnefning fulltrúa á aukaaðalfund SASS og HLS 2022

2205041

Tillaga er um að skipa eftirtalin sem fulltrúa sveitarfélagsins á aukaaðalfund Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldinn verður 15.-16. júní nk.
Aðalmenn:
Eggert Valur Guðmundsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Ingvar P. Guðbjörnsson
Eydís Þ. Indriðadóttir

Varamenn:
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Þröstur Sigurðsson
Svavar Leópold Torfason

Samþykkt samhljóða

Fylgiskjöl:

11. Tilnefning fulltrúa á aukaaðalfund Eignarhaldsfélags Suðurlands 2022

2206004

Tillaga erum að Margrét Harpa Guðsteinsdóttir verði fulltrúi sveitarfélagsins á aðalfundi Eignarhaldsfélags Suðurlands og Þórunn Dís Þórunnardóttir til vara.

Samþykkt samhljóða.

12. Tilnefning fulltrúa á auka aðalfund Bergrisans bs 2022

2206019

Tillaga erum að skipa eftirtalin fulltrúa sveitarfélagsins á aukaaðalfund Bergrisans:
Aðalmenn:
Eggert Valur Guðmundsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Ingvar P. Guðbjörnsson
Eydís Þ. Indriðadóttir

Varamenn:
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Þröstur Sigurðsson
Svavar Leópold Torfason

Samþykkt samhljóða

13. Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2022

2205015

Tillaga er um að skipa eftirtalin sem fulltrúa sveitarfélagsins á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:
Aðalmenn:
Eggert Valur Guðmundsson
Ingvar Pétur Guðbjörnsson
Varamenn:
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Björk Grétarsdóttir

Samþykkt samhljóða

14. Beinar útsendingar sveitarstjórnarfunda

2206016

Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að frá og með aukafundi sveitarstjórnar þann 22. júní n.k verði sent út beint frá fundum sveitarstjórnar Rangárþings ytra.
Eggert Valur Guðmundsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn Dís Þórunnardóttir

Samþykkt samhljóða

15. Siðareglur – endurskoðun í upphafi kjörtímabils

2206017

Tillaga er um að fela byggðarráði að yfirfara gildandi siðareglur og leggja fram til umræðu á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar.

Samþykkt samhljóða

16. Kjörstjórn – 15 fundur

2205046

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fylgiskjöl:

17. Kjörstjórn – 16 fundur

2205047

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

18. Kjörstjórn – 17 fundur

2205048

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fylgiskjöl:

19. Kjörstjórn – 18 fundur

2205050

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

20. Kjörstjórn – 19 fundur

2205049

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fylgiskjöl:

21. Kjörstjórn – 20 fundur

2205051

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fylgiskjöl:

22. Kjörstjórn – 21 fundur

2205052

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fylgiskjöl:

23. Kjörstjórn – 22 fundur

2205053

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Sveitarstjórn þakkar kjörstjórn vel unnin störf vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí sl.

Fylgiskjöl:

24. Enduskoðun kosningalaga – Landskjörstjórn

2205063

Lagt fram til kynningar.

25. Menntadagur skólaþjónustunnar

2205059

Lagt fram til kynningar.

26. Aðalfundarboð – Veiðifélag Ytri-Rangár

2205064

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið – kl. 09:30.