Skrifað undir ráðningarsamning við faglega ráðinn sveitarstjóra

9.      Ráðningarsamningur sveitarstjóra: Undirritaður ráðningarsamningur við Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóra, lagður fram. Sveitarstjórn staðfestir framlagaðan ráðningarsamning. Samþykkt samhljóða.

Skrifað undir ráðningarsamning við faglega ráðinn sveitarstjóra Read More »