Íhaldið fallið í Rangárþingi ytra

Stórtíðindi urðu í sveitarstjórnarmálunum í Rangárþingi ytra en þar missti Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta sinn. Á-listinn vann öruggan sigur. Á-listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál fékk tæp 54% atkvæða eða 494 atkvæði og fjóra menn kjörna. D-listi sjálfstæðismanna fékk 360 atkvæði og þrjá menn kjörna. Á kjörskrá voru 1.086 en alls kusu 915, eða 84,25% sem er svipuð kjörsókn […]

Íhaldið fallið í Rangárþingi ytra Read More »