Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar 2022-2026
Í dag, fimmtudaginn 9. júní 2022, fór fram fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Rangárþingi ytra kjörtímabilið 2022-2026. Kosið var í helstu embætti, nefndir og ráð eins og venja er auk þess sem önnur mál, s.s. afgreiðslumál, innsend erindi og frumkvæðismál framboða voru afgreidd.
Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar 2022-2026 Read More »