Ræður

Hátíðarræða oddvita sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Þátttaka í samfélaginu er öllum mikilvæg. Það skiptir máli að við virðum skoðanir hvers annars og séum tilbúin að taka tillit til ólíkra aðstæðna fólks. Mín skoðun er sú að búa í minni sveitarfélögum eins Rangárþingi ytra kalli fram það besta í mannfólkinu.