Veitumál

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu

Það er stundum sagt að tíminn líði hratt þegar mikið er um að vera og verkefnin mörg. Og það hefur svo sannarlega verið nóg að gera hjá starfsfólki og þeirri sveitarstjórn sem tók við fyrir rúmu ári síðan. Mig langaði í þessum pistli að fara yfir helstu framkvæmdir sem annað hvort eru þegar komnar til […]

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu Read More »

Dómsniðurstöðu áfrýjað til landsréttar

Hinn 3. júní 2020 höfðaði Smíðandi ON ehf. mál á hendur Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs. Af hálfu stefnanda var í málinu gerð krafa um viðurkenningu á rétti til skaðabóta úr hendi stefnda, vatnsveitunnar, vegna missis hagnaðar sem hlaust af því að tilboði Smíðanda ON í stækkun Lækjarbotnavatsnveitu hinn 24. apríl 2019 var ekki

Dómsniðurstöðu áfrýjað til landsréttar Read More »

Á-listinn leggur fram tillögu að mótun heildstæðrar stefnu í orku- umhverfis- og auðlindamálum

Tillaga Á-lista: Fulltrúar Á-lista leggja til að myndaður verði starfshópur til að móta heildstæða stefnu í orku- umhverfis- og auðlindamálum fyrir sveitarfélagið og liggi skipan hans fyrir á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar. Hópurinn skili tillögum sínum til sveitarstjórnar fyrir árslok 2015. Greinargerð: Nýting auðlinda er mikilvægt og stórt mál og kallar á alhliða stefnumótun í

Á-listinn leggur fram tillögu að mótun heildstæðrar stefnu í orku- umhverfis- og auðlindamálum Read More »