Tillaga – Lagning raflínu við hellu í jörð

Lagning háspennujarðstrengs frá spennistöð austur fyrir Hellu í stað núverandi loftlínu:

Hreppsráð samþykkir að fela sveitarstjóra að óska eftir fundi með Landneti um lagningu háspennulínu í jörð við Hellu.

Samþykkt samhljóða.