Ferðaþjónusta

Rangárþing ytra fær 55,2 milljónir í styrk

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða árið 2022 hefur nú úthlutað styrk til sveitarfélagsins Rangárþings ytra vegna hönnunar og framkvæmdar í samræmi við deiluskipulag við Fossabrekkur. Helstu markmið deiliskipulagsins eru að auka öryggi allra vegfarenda, bæta aðgengi að náttúru, vernda náttúru og ásýnd svæðisins, stuðla að upplifun sem byggist á náttúrufegurð og staðaranda, fræða vegfarendur um náttúru og sögu …

Rangárþing ytra fær 55,2 milljónir í styrk Read More »

Rangárþing ytra svarar ekki fyrirspurn frá forsætisráðuneytinu

Í frétt á mbl.is um nýja skýrslu Katrínar Jakobsdóttur um tekjur af nýtingu þjóðlendna kemur m.a. fram að hartnær 89% aðspurðra sveitarfélaga svöruðu fyrirspurn Forsætisráðuneytisins eða 34 sveitarfélög. Einungis fjögur sveitarfélög svöruðu ekki fyrirspurninni og var Rangárþing ytra eitt þeirra. Óskað var eftir þessum upplýsingum í byrjun árs 2022. Fréttin er hér fyrir neðan: Tekj­ur …

Rangárþing ytra svarar ekki fyrirspurn frá forsætisráðuneytinu Read More »

Sjálfsögð þjónusta eða óþarfa þras?

Þessa dagana stöndum við á tímamótum. Við horfum fram á uppbyggingartímabil eftir afar langan erfiðleikakafla hjá okkur flestum á tímum heimsfaraldurs. Nú skiptir máli að halda rétt á spöðunum og grípa tækifærin þegar þau gefast. Húsnæðisskortur og hátt fasteignaverð  á höfuðborgarsvæðinu hefur orðið til þess að margir kjósa að flytja út á land og þó …

Sjálfsögð þjónusta eða óþarfa þras? Read More »

Tillaga Á-lista um undirbúning að gerð Fjölskyldugarðs á Hellu

34. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, fimmtudaginn 6. september 2012, kl. 15:00 Mætt eru Guðfinna Þorvaldsdóttir, Magnús H. Jóhannsson, Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, Steindór Tómasson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Katrín Sigurðardóttir og Sigríður Th. Kristinsdóttir í forföllum Guðmundar Inga Gunnlaugssonar, Þorgils Torfa Jónssonar og Önnu Maríu Kristjánsdóttur.  Einnig situr fundinn Gunnsteinn R. Ómarsson, …

Tillaga Á-lista um undirbúning að gerð Fjölskyldugarðs á Hellu Read More »