Tillaga Á-lista um gjaldfrjáls mötuneyti

Fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra 21. júní 2018 Tillaga Á -lista um gjaldfrjáls mötuneyti Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að mötuneyti verði gjaldfrjáls fyrir grunnskólanemendur sveitarfélagsins frá og með næstu áramótum. Margrét Harpa GuðsteinsdóttirSteindór TómassonYngvi Harðarson Tillögunni vísað til byggðarráðs til frekari greiningar og afgreiðslu frestað til næsta fundar sveitarstjórnar. Samþykkt samhljóða. Tilvísun: …

Tillaga Á-lista um gjaldfrjáls mötuneyti Read More »