Gunnsteinn R: Unnið af heilindum fyrir alla

Undirritaður tók við starfi sveitarstjóra Rangárþings ytra 1. september 2010. Sveitarstjórn hafði, að afloknum sveitarstjórnarkosningum, auglýst eftir sveitarstjóra og að því er ég best veit sóttu 38 einstaklingar um starfið. Við fjölskyldan bjuggum erlendis á þessum tíma og tókum ákvörðun um að flytjast til Íslands, nánar tiltekið á Hellu enda mál þannig lögð fyrir okkur […]

Gunnsteinn R: Unnið af heilindum fyrir alla Read More »