Pistill

Áramótakveðja Á-listans

Ágætu íbúar Rangárþings ytra. Eftir sveitarstjórnarkosningar í vor var ljóst að Á-listinn hafði betur í spennandi kosningum og erum við mjög þakklát fyrir það traust sem okkur var sýnt. Við lögðum fram metnaðarfulla stefnu og málaskrá sem höfðaði greinilega til kjósenda. Fyrir okkur, sem tókum sæti fyrir hönd Á-listans í sveitarstjórn Rangárþings ytra, hefur kjörtímabilið

Áramótakveðja Á-listans Read More »

Ágrip oddvita – Nóvember 2022

Nú þegar um 6 mánuðir eru liðnir frá sveitarstjórnarkosningum er ekki úr vegi að staldra aðeins við. Þegar ný sveitarstjórn tekur við eru breytingar óhjákvæmilega og önnur nálgun við úrlausn verkefna. Þó er mikilvægt að flana ekki að neinu og gleypa ekki heiminn í einum bita. Það er sjálfsagt og eðlilegt að íbúar sveitarfélagsins hafi

Ágrip oddvita – Nóvember 2022 Read More »