Pistill

Áskoranir og verkefni í skipulagsmálum – Áramótapistill formanns Skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra

Mér telst til að nefndin hafi tekið inn á fundi sína um 750 mál á þessu kjörtímabili á 34 fundum. Fundir nefndarinnar eru einu sinni í mánuði samkvæmt fundaskipulagi og eru að meðaltali um 22 mál tekin fyrir á hverjum fundi, flest hafa málin verið 45 á einum fundi! Sá fundur varði í 180 mínútur og fóru því um 4 mínútur í hvert mál að meðaltali.

Áskoranir og verkefni í skipulagsmálum – Áramótapistill formanns Skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra Read More »

Beðið eftir orkumálaráðherra

Í maí 2024 hófst vinna sveitarstjórnar Rangárþings ytra við að leita svara við matsspurningum um hagræn áhrif vindorkuvers við Vaðöldu (Búrfellslund). Spurningarnar voru sendar til Landsvirkjunar, Fjármálaráðuneytisins, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Tilgangur spurninganna var m.a. að fá ítarlegar upplýsingar um hagræn áhrif vindorkuversins á nærsamfélagið, í samræmi við stefnu aðalskipulags sveitarfélagsins

Beðið eftir orkumálaráðherra Read More »

Áramótakveðja Á-listans

Ágætu íbúar Rangárþings ytra. Eftir sveitarstjórnarkosningar í vor var ljóst að Á-listinn hafði betur í spennandi kosningum og erum við mjög þakklát fyrir það traust sem okkur var sýnt. Við lögðum fram metnaðarfulla stefnu og málaskrá sem höfðaði greinilega til kjósenda. Fyrir okkur, sem tókum sæti fyrir hönd Á-listans í sveitarstjórn Rangárþings ytra, hefur kjörtímabilið

Áramótakveðja Á-listans Read More »

Ágrip oddvita – Nóvember 2022

Nú þegar um 6 mánuðir eru liðnir frá sveitarstjórnarkosningum er ekki úr vegi að staldra aðeins við. Þegar ný sveitarstjórn tekur við eru breytingar óhjákvæmilega og önnur nálgun við úrlausn verkefna. Þó er mikilvægt að flana ekki að neinu og gleypa ekki heiminn í einum bita. Það er sjálfsagt og eðlilegt að íbúar sveitarfélagsins hafi

Ágrip oddvita – Nóvember 2022 Read More »