Kosningar

Að loknum kosningum

Að afloknum sveitarstjórnarkosningum þökkum við fulltrúar Á listans í Rangárþingi ytra íbúum það traust sem okkur var sýnt. Okkar stefna í aðdraganda kosninga var einföld; að vera heiðarleg, vera fagleg og hafa gaman að verkefninu, og ekki síst að ná markmiðum Á-listans sem kynnt voru í stefnumálabæklingi. Okkur hefur gengið vel að tala við fólk […]

Að loknum kosningum Read More »

Meirihlutinn fallinn í Rangárþingi ytra

Á-listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál vann sögulegan sigur í kosningunum í Rangárþingi ytra og felldi meirihluta D-listans í spennandi kosningum. Aðeins munaði ellefu atkvæðum þegar talið hafði verið upp úr kössunum en kjörstjórn taldi atkvæðin sex sinnum, vegna þess hversu mjótt var á munum. Á-listinn fékk 493 atkvæði 50,6% atkvæða og fjóra menn kjörna og D-listi

Meirihlutinn fallinn í Rangárþingi ytra Read More »

Breytum til og verum fagleg

Nú þegar stutt er til kosninga langar mig til þess að þakka íbúum Rangárþings ytra fyrir hversu vel hefur verið tekið á móti frambjóðendum Á listans, en hann er framboð áhugafólks um sveitarstjórnarmál. Eitt það helsta sem fólk hefur haft skoðanir á er ráðning nýs sveitarstjóra. Stefna Á listans er að auglýsa eftir faglegum sveitastjóra

Breytum til og verum fagleg Read More »

Við getum gert betur í Rangárþingi ytra!

Á-listinn, sem er listi íbúa og óháður flokkapólitík, er nú að bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í fjórða sinn í Rangárþingi ytra. Listinn fékk þrjá fulltrúa kjörna í sveitarstjórn í síðustu kosningum, starfar því í minnihluta sveitarstjórnar, og er ég að klára núverandi kjörtímabil sem oddviti listans. Ég er afar þakklát fyrir það traust sem

Við getum gert betur í Rangárþingi ytra! Read More »

Fréttatilkynning – Á-listinn í Rangárþingi ytra býður fram í fjórða sinn

Á-listinn í Rangárþingi ytra birtir hér með framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 og býður þar með fram í fjórða sinn. Á listanum er fólk með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu úr atvinnulífinu og sveitarstjórnarmálum. Allir frambjóðendur eru búsettir í sveitarfélaginu og er listinn óháður hefðbundnum stjórnmálaflokkum. Þannig teljum við hag sveitarfélagsins best borgið, með áherslum íbúanna

Fréttatilkynning – Á-listinn í Rangárþingi ytra býður fram í fjórða sinn Read More »

Hverjar eru þínar áherslur?

Nú eru sveitarstjórnarkosningar framundan og gefst okkur íbúum þá tækifæri til að velja þá sem við treystum best til að fara með stjórn sveitarfélagsins næstu fjögur árin. Á-listinn í Rangárþingi ytra býður fram öflugan hóp, sem samanstendur af ólíku fólki með brennandi áhuga á málefnum sveitarfélagsins. Hóp sem vill vinna að því að móta skýra

Hverjar eru þínar áherslur? Read More »

Má bjóða þér í kaffi?

Ég er best við eldhúsborðið, helst með kaffibolla í hönd, þá hef ég öll svörin. Ég er ótrúlega bjartsýn og finnst að það hljóti að vera til lausnir við öllum vandamálum. Sumar lausnir eru erfiðar, ennþá erfiðara að framkvæma þær og sjaldan eru allir á eitt sáttir um að lausnin sé hin eina rétta. Við

Má bjóða þér í kaffi? Read More »

Margrét Harpa leiðir Á-listann í Rangárþingi ytra

Á-listinn, listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál, býður fram í þriðja sinn í komandi sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, núverandi sveitarstjórnarmaður, leiðir listann. Á framboðslistanum eru íbúar með fjölbreyttan bakgrunn og öll eru þau reiðubúin til að vinna af krafti fyrir sveitarfélagið með hagsmuni allra að leiðarljósi, eins og segir í tilkynningu. Af þeim fjórtán

Margrét Harpa leiðir Á-listann í Rangárþingi ytra Read More »

Samfélagsverkefni að sitja í sveitarstjórn

„Það er frábært að búa hérna. Hér er fullt af tómstundum og íþróttastarfi fyrir börn og fullorðna. Leikskólagjöldin eru með þeim lægstu á landinu og næg vinna fyrir þá sem vilja vinna,“ segir Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarkona í Lambhaga á Rangárvöllum. Margrét og Ómar Helgason reka ásamt öðrum eitt stærsta nautgripabú landsins og

Samfélagsverkefni að sitja í sveitarstjórn Read More »

Yngvi Karl leiðir Á-listann

Yngvi Karl Jónsson, forstöðumaður á Geldingalæk, mun leiða Á-listann í Rangárþingi ytra í komandi sveitarstjórnarkosningum. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, matráður og bóndi í Lambhaga er í 2. sæti. Búið er að raða niður í sex efstu sæti listans en Á-listinn fékk tæp 60% atkvæða í kosningunum 2010 og var í meirihluta allt þar til Margrét Ýrr

Yngvi Karl leiðir Á-listann Read More »

Íhaldið fallið í Rangárþingi ytra

Stórtíðindi urðu í sveitarstjórnarmálunum í Rangárþingi ytra en þar missti Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta sinn. Á-listinn vann öruggan sigur. Á-listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál fékk tæp 54% atkvæða eða 494 atkvæði og fjóra menn kjörna. D-listi sjálfstæðismanna fékk 360 atkvæði og þrjá menn kjörna. Á kjörskrá voru 1.086 en alls kusu 915, eða 84,25% sem er svipuð kjörsókn

Íhaldið fallið í Rangárþingi ytra Read More »

Nýr framboðslisti samþykktur

Í dag var eftirfarandi framboðslisti samþykktur hjá Á-listanum í Rangárþingi ytra. Guðfinna Þorvaldsdóttir, listakona/markaðsstj. Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur Magnús Hrafn Jóhannsson, líffræðingur Steindór Tómasson, umsj.maður fasteigna Ólafur E. Júlíusson, byggingatæknifræðingur Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, matráður/bóndi Gunnar Aron Ólason, rafvirkjanemi Kristín Bjarnadóttir, viðsk.fr./múraram. Guðjón Gestsson, nemi Jóhann Björnsson, kjötiðnaðarmaður Jóhanna Hlöðversdóttir, nemi H.Í. Sigfús Davíðsson, húsvörður/kennari Yngvi

Nýr framboðslisti samþykktur Read More »