Á-listinn vill víkja Drífu frá störfum

Minnihlutinn í Á-listanum í Rangárþingi ytra vill að Drífu Hjartardóttur, sveitarstjóra, verði vikið tímabundið frá störfum á meðan rannsökuð er ástæða uppsagnar starfsmanns á skrifstofu sveitarfélagsins. Tillagan minnihlutans var sett fram vegna bréfs sem barst sveitarstjórn frá fimm starfsmönnum á skrifstofu Rangárþings ytra vegna uppsagnar starfsmanns á skrifstofunni. Starfsmaðurinn er varafulltrúi Á-listans í hreppsnefndinni og […]

Á-listinn vill víkja Drífu frá störfum Read More »