„Okkur fannst þetta bara frekja“
Landeigandi í Rangárþingi ytra segir fjarskiptafyrirtækið Ljósleiðarann hafa sýnt af sér frekju í verkefni sínu við ljósleiðaralögn milli Þjórsár og Hólsár og plægingu ljósleiðarastrengs um Þykkvabæ. Telur hann að fyrirtækið hafi átt að taka samtal við landeigendur við gerð samnings sem þeir fengu sendan vegna lagningar ljósleiðarans. „Fyrir það fyrsta er þetta svo einhliða. Þarna […]
„Okkur fannst þetta bara frekja“ Read More »