Jarðvinna

„Okkur fannst þetta bara frekja“

Land­eig­andi í Rangárþingi ytra seg­ir fjar­skipta­fyr­ir­tækið Ljós­leiðarann hafa sýnt af sér frekju í verk­efni sínu við ljós­leiðara­lögn milli Þjórsár og Hóls­ár og plæg­ingu ljós­leiðara­strengs um Þykkvabæ. Tel­ur hann að fyr­ir­tækið hafi átt að taka sam­tal við land­eig­end­ur við gerð samn­ings sem þeir fengu send­an vegna lagn­ing­ar ljós­leiðarans. „Fyr­ir það fyrsta er þetta svo ein­hliða. Þarna […]

„Okkur fannst þetta bara frekja“ Read More »

Verksamningi við þjótanda breytt

Svo var bókað á fundi Hreppsráðs Rangárþings ytra þann 28. september 2010: Staða í framkvæmdum sem samið var um við Þjótanda ehf. í stað verksamnings um Öldur III: Samkvæmt samkomulagi sem gert var við Þjótanda ehf. 7.4.2010 voru eftirstöðvar samnings um  Öldur III, þiðja áfanga, 96,6mkr. en vegna breyttra aðstæðna var framkvæmdin sett í bið. 

Verksamningi við þjótanda breytt Read More »