Fjármál

Rekstrarniðurstaða jákvæð um 293 milljónir í Rangárþingi ytra

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra í dag, 19. apríl 2023, var ársreikningur fyrir árið 2022 lagður fram til fyrri umræðu. Í gögnum kemur fram að rekstrarniðurstaða A- og B-hluta var jákvæð um 293 milljónir. Heildarskuldir og skuldbindingar sveitarfélagsins voru rúmir 2,4 milljarðar sem gerir um 1,3 milljónir á hvern íbúa. Í gögnum ársreiknings við fyrri […]

Rekstrarniðurstaða jákvæð um 293 milljónir í Rangárþingi ytra Read More »

Staða byggingarsjóðs Lundar í árslok 2019

Úr ársreikningi Rangárþings ytra 2019 Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur: Sveitarfélagið hefur staðið að byggingu hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar. Heimilið er rekið sem sjálfstæðstofnun en vistgjöldum er ætlað að standa undir rekstrarkostnaði þess. Gerð eru sérstök reikningsskil fyrirstofnunina Sveitarfélagið hefur ábyrgst yfirdráttarlán Byggingarsjóðs Lundar allt að 50,0 millj. kr. Staða yfirdráttarins í árslok2019 nemur 47,6 millj.

Staða byggingarsjóðs Lundar í árslok 2019 Read More »