Staða byggingarsjóðs Lundar í árslok 2019

Úr ársreikningi Rangárþings ytra 2019

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur:

Sveitarfélagið hefur staðið að byggingu hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar. Heimilið er rekið sem sjálfstæð
stofnun en vistgjöldum er ætlað að standa undir rekstrarkostnaði þess. Gerð eru sérstök reikningsskil fyrir
stofnunina

Sveitarfélagið hefur ábyrgst yfirdráttarlán Byggingarsjóðs Lundar allt að 50,0 millj. kr. Staða yfirdráttarins í árslok
2019 nemur 47,6 millj. kr.