November 2022

Ágrip oddvita – Nóvember 2022

Nú þegar um 6 mánuðir eru liðnir frá sveitarstjórnarkosningum er ekki úr vegi að staldra aðeins við. Þegar ný sveitarstjórn tekur við eru breytingar óhjákvæmilega og önnur nálgun við úrlausn verkefna. Þó er mikilvægt að flana ekki að neinu og gleypa ekki heiminn í einum bita. Það er sjálfsagt og eðlilegt að íbúar sveitarfélagsins hafi […]

Ágrip oddvita – Nóvember 2022 Read More »

Frístundastyrkir fyrir börn og unglinga í Rangárþingi ytra!

Tilgangur frístundastyrksins er fyrst og fremst að öll börn og unglingar í Rangárþingi ytra geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. Rannsóknir sýna einnig að þátttaka barna og unglinga í skipulögðu frístundastarfi, undir stjórn ábyrgs leiðbeinanda, hefur forvarnargildi og veitir þeim líkamlega og andlega vellíðan.

Frístundastyrkir fyrir börn og unglinga í Rangárþingi ytra! Read More »