Nýr sveitarstjóri ráðinn í Rangárþingi ytra
Jón G. Valgeirsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Rangárþings ytra. Jón er fæddur og uppalinn í Þverspyrnu í Hrunamannahreppi og er 54 ára. Hann er lögfræðingur að mennt og hefur verið starfandi sveitarstjóri á Suðurlandi síðustu 15 ár. Jón hefur því mikla reynslu af málefnum og stjórnsýslu sveitarfélaga, auk þess að hafa komið að og stýrt …