Áramótapistill – Nýtt ár, nýjar áskoranir

Á þessu kjörtímabili höfum við t.d lækkað fasteignagjöld bæði á einstaklinga og fyrirtæki og tekið upp frístundastyrk auk þess sem leikskólagjöld eru með því lægsta sem þekkist. Það hefur verið aðalatriðið hjá okkur sem stöndum að Á-listanum frá upphafi kjörtímabilsins að staðið verði vörð um góðan rekstur, við höldum áfram að byggja upp innviði og efla enn frekar þjónustu við íbúa sveitarfélagsins.

Áramótapistill – Nýtt ár, nýjar áskoranir Read More »