Áskoranir og verkefni í skipulagsmálum – Áramótapistill formanns Skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra

Mér telst til að nefndin hafi tekið inn á fundi sína um 750 mál á þessu kjörtímabili á 34 fundum. Fundir nefndarinnar eru einu sinni í mánuði samkvæmt fundaskipulagi og eru að meðaltali um 22 mál tekin fyrir á hverjum fundi, flest hafa málin verið 45 á einum fundi! Sá fundur varði í 180 mínútur og fóru því um 4 mínútur í hvert mál að meðaltali.

Áskoranir og verkefni í skipulagsmálum – Áramótapistill formanns Skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra Read More »