Á-listinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum 2026 – Fréttatilkynning
Á-listinn í Rangárþingi ytra hefur ákveðið að bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningum 16. maí 2026 og er það í fimmta sinn sem listinn býður fram.
Á-listinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum 2026 – Fréttatilkynning Read More »

