Samgöngumál

Samningur vegna uppbyggingu Gaddstaðavegar

Af fundi sveitarstjórnar 10. desember 2025 Gaddstaðavegur 2501031 Lögð fram drög að samningum milli sveitarfélagsins og Vegagerðarinnar, sveitarfélagins og landeiganda á Gaddstöðum og kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna uppbyggingu Gaddstaðavegar. EÞI og EVG tóku til máls. Lagt er til að samningur við Vegagerðina verði samþykktur. Samþykkt með fjórum atkvæðum. EÞI, BG og GMÁ sitja hjá. Lagt er […]

Samningur vegna uppbyggingu Gaddstaðavegar Read More »

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu

Það er stundum sagt að tíminn líði hratt þegar mikið er um að vera og verkefnin mörg. Og það hefur svo sannarlega verið nóg að gera hjá starfsfólki og þeirri sveitarstjórn sem tók við fyrir rúmu ári síðan. Mig langaði í þessum pistli að fara yfir helstu framkvæmdir sem annað hvort eru þegar komnar til

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu Read More »