Eldra fólk

Endurskoðun á reglum um afslætti á fasteignagjöldum

Af fundi sveitarstjórnar 10. desember 2025 Tillaga Á-lista um endurskoðun á reglum um afslætti á fasteignagjöldum 2509050 Styrkur til fyrstu kaupenda. Lagðar eru fram reglur um styrk á móti fasteignaskatti fyrir fyrstu íbúðakaupendur sem eiga að gilda til reynslu í tvö ár. BG tók til máls. Lagt til að reglurnar séu samþykktar. Samþykkt með fjórum […]

Endurskoðun á reglum um afslætti á fasteignagjöldum Read More »

Lundur

Ný framtíðarsýn fyrir hjúkrunarþjónustu eldra fólks

Eggert Valur Guðmundsson og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, fulltrúar Á-listans í stjórn Hjúkrunarheimilisins Lundar, leggja ríka áherslu á að þjónusta við eldra fólk í Rangárþingi ytra verði bæði metnaðarfull og mannúðleg. Í stefnu Á-listans fyrir sveitarstjórnarkosningarnar voru settar fram skýrar áherslur um að: „Sjá til þess að Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur og þjónusta við eldra fólk

Ný framtíðarsýn fyrir hjúkrunarþjónustu eldra fólks Read More »