Lundur

Lundur

Ný framtíðarsýn fyrir hjúkrunarþjónustu eldra fólks

Eggert Valur Guðmundsson og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, fulltrúar Á-listans í stjórn Hjúkrunarheimilisins Lundar, leggja ríka áherslu á að þjónusta við eldra fólk í Rangárþingi ytra verði bæði metnaðarfull og mannúðleg. Í stefnu Á-listans fyrir sveitarstjórnarkosningarnar voru settar fram skýrar áherslur um að: „Sjá til þess að Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur og þjónusta við eldra fólk […]

Ný framtíðarsýn fyrir hjúkrunarþjónustu eldra fólks Read More »

Staða byggingarsjóðs Lundar í árslok 2019

Úr ársreikningi Rangárþings ytra 2019 Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur: Sveitarfélagið hefur staðið að byggingu hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar. Heimilið er rekið sem sjálfstæðstofnun en vistgjöldum er ætlað að standa undir rekstrarkostnaði þess. Gerð eru sérstök reikningsskil fyrirstofnunina Sveitarfélagið hefur ábyrgst yfirdráttarlán Byggingarsjóðs Lundar allt að 50,0 millj. kr. Staða yfirdráttarins í árslok2019 nemur 47,6 millj.

Staða byggingarsjóðs Lundar í árslok 2019 Read More »