Umferðarmál

Samningur vegna uppbyggingu Gaddstaðavegar

Af fundi sveitarstjórnar 10. desember 2025 Gaddstaðavegur 2501031 Lögð fram drög að samningum milli sveitarfélagsins og Vegagerðarinnar, sveitarfélagins og landeiganda á Gaddstöðum og kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna uppbyggingu Gaddstaðavegar. EÞI og EVG tóku til máls. Lagt er til að samningur við Vegagerðina verði samþykktur. Samþykkt með fjórum atkvæðum. EÞI, BG og GMÁ sitja hjá. Lagt er […]

Samningur vegna uppbyggingu Gaddstaðavegar Read More »

Áskoranir og verkefni í skipulagsmálum – Áramótapistill formanns Skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra

Mér telst til að nefndin hafi tekið inn á fundi sína um 750 mál á þessu kjörtímabili á 34 fundum. Fundir nefndarinnar eru einu sinni í mánuði samkvæmt fundaskipulagi og eru að meðaltali um 22 mál tekin fyrir á hverjum fundi, flest hafa málin verið 45 á einum fundi! Sá fundur varði í 180 mínútur og fóru því um 4 mínútur í hvert mál að meðaltali.

Áskoranir og verkefni í skipulagsmálum – Áramótapistill formanns Skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra Read More »