Traðkað á lýðræðinu í Rangárþingi ytra

Við undirritaðir búum á Hellu og sitjum í sveitarstjórn Rangárþings ytra fyrir Á-listann. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2010 hlaut Á-listinn yfirburða kosningu og fékk 494 atkvæði. D-listanum var hafnað og fékk hann 360 atkvæði. Þau sorglegu tíðindi gerðust nú nýverið að ein úr okkar fjögurra manna hópi í meirihluta ákveður að skipta um lið og […]

Traðkað á lýðræðinu í Rangárþingi ytra Read More »