Hverjar eru þínar áherslur?
Nú eru sveitarstjórnarkosningar framundan og gefst okkur íbúum þá tækifæri til að velja þá sem við treystum best til að fara með stjórn sveitarfélagsins næstu fjögur árin. Á-listinn í Rangárþingi ytra býður fram öflugan hóp, sem samanstendur af ólíku fólki með brennandi áhuga á málefnum sveitarfélagsins. Hóp sem vill vinna að því að móta skýra […]
Hverjar eru þínar áherslur? Read More »