March 2022

Fréttatilkynning – Á-listinn í Rangárþingi ytra býður fram í fjórða sinn

Á-listinn í Rangárþingi ytra birtir hér með framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 og býður þar með fram í fjórða sinn. Á listanum er fólk með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu úr atvinnulífinu og sveitarstjórnarmálum. Allir frambjóðendur eru búsettir í sveitarfélaginu og er listinn óháður hefðbundnum stjórnmálaflokkum. Þannig teljum við hag sveitarfélagsins best borgið, með áherslum íbúanna […]

Fréttatilkynning – Á-listinn í Rangárþingi ytra býður fram í fjórða sinn Read More »