Á-listinn leggur fram tillögu að mótun heildstæðrar stefnu í orku- umhverfis- og auðlindamálum
Tillaga Á-lista: Fulltrúar Á-lista leggja til að myndaður verði starfshópur til að móta heildstæða stefnu í orku- umhverfis- og auðlindamálum fyrir sveitarfélagið og liggi skipan hans fyrir á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar. Hópurinn skili tillögum sínum til sveitarstjórnar fyrir árslok 2015. Greinargerð: Nýting auðlinda er mikilvægt og stórt mál og kallar á alhliða stefnumótun í […]