Á-listinn býður fram í vor

Á fundi fulltrúa Á-listans í Rangárþingi ytra í vikunni var staðfest að listinn muni bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum í vor. Listinn fékk fjóra menn kjörna í síðustu kosningum. Þetta kemur fram á Facebooksíðu listans. Einhugur ríkti á fundinum og mikill áhugi er á að halda áfram að vinna að málefnum sveitarfélagsins með þeirri hugmyndafræði sem er grundvöllur […]

Á-listinn býður fram í vor Read More »