Áramótakveðja Á-listans
Ágætu íbúar Rangárþings ytra. Eftir sveitarstjórnarkosningar í vor var ljóst að Á-listinn hafði betur í spennandi kosningum og erum við mjög þakklát fyrir það traust sem okkur var sýnt. Við lögðum fram metnaðarfulla stefnu og málaskrá sem höfðaði greinilega til kjósenda. Fyrir okkur, sem tókum sæti fyrir hönd Á-listans í sveitarstjórn Rangárþings ytra, hefur kjörtímabilið […]
Áramótakveðja Á-listans Read More »