Áramótapistill 2023/2024

Við áramót eru kjörinn tími til þess að setja sér ný markmið og meta árangur af því sem liðið er. Heilt yfir hefur árið 2023 að okkar mati verið gott  fyrir íbúa Rangárþings ytra, en eflaust má alltaf finna eitthvað sem betur hefði mátt fara. En við kjósum að horfa fram á veginn með áhuga […]

Áramótapistill 2023/2024 Read More »