Frá oddvita: Landsmót hestamanna á Hellu
Öll aðstaða á Hellu til mótahalds stærstu hátíðar hestamanna er frábær og svæðið skartar sínu fegursta sem aldrei fyrr. Það eru allir velkomnir í Rangárþing ytra þar sem allir eru fyrir alla.
Öll aðstaða á Hellu til mótahalds stærstu hátíðar hestamanna er frábær og svæðið skartar sínu fegursta sem aldrei fyrr. Það eru allir velkomnir í Rangárþing ytra þar sem allir eru fyrir alla.
Þátttaka í samfélaginu er öllum mikilvæg. Það skiptir máli að við virðum skoðanir hvers annars og séum tilbúin að taka tillit til ólíkra aðstæðna fólks. Mín skoðun er sú að búa í minni sveitarfélögum eins Rangárþingi ytra kalli fram það besta í mannfólkinu.
Á fundi sveitarstjórnar þann 10. júní 2015 lögðu fulltrúa Á-lista fram tillögu um að gerð yrði móttökuáætlun fyrir nýja íbúa í Rangárþingi ytra og útbúið kynningarefni m.a. um hvað sveitarfélagið hefur uppá að bjóða, bæði í þjónustu sem og félagsstarfi. Sjá hér undir lið nr. 5: https://www.ry.is/is/stjornsysla/stjornsysla/fundargerdir/sveitarstjorn-rangarthings-ytra/110 Tillagan var samþykkt samhljóða og sveitarstjóra falið að …
Tillaga Á-lista – Móttökuáætlun fyrir nýja íbúa í Rangárþingi ytra Read More »
Rangárþing ytra, Ásahreppur og Oddasókn undirrituðu í síðustu viku samning um menningarhús, til eflingar menningarstarfs og félagsstarfs eldri borgara. „Menningarhúsið“ verður starfrækt í nýju húsnæði Oddasóknar á Hellu. Oddasókn mun sjá um reksturinn í samstarfi við þau félög sem aðstöðuna munu nýta og sveitarfélögin leggja til fjárframlög til samstarfsins. Félagasamtök í sveitarfélögunum fá aðgang að …