September 2010

Verksamningi við þjótanda breytt

Svo var bókað á fundi Hreppsráðs Rangárþings ytra þann 28. september 2010: Staða í framkvæmdum sem samið var um við Þjótanda ehf. í stað verksamnings um Öldur III: Samkvæmt samkomulagi sem gert var við Þjótanda ehf. 7.4.2010 voru eftirstöðvar samnings um  Öldur III, þiðja áfanga, 96,6mkr. en vegna breyttra aðstæðna var framkvæmdin sett í bið.  […]

Verksamningi við þjótanda breytt Read More »

Tillaga Á-lista um undirbúning að gerð Fjölskyldugarðs á Hellu

34. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, fimmtudaginn 6. september 2012, kl. 15:00 Mætt eru Guðfinna Þorvaldsdóttir, Magnús H. Jóhannsson, Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, Steindór Tómasson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Katrín Sigurðardóttir og Sigríður Th. Kristinsdóttir í forföllum Guðmundar Inga Gunnlaugssonar, Þorgils Torfa Jónssonar og Önnu Maríu Kristjánsdóttur.  Einnig situr fundinn Gunnsteinn R. Ómarsson,

Tillaga Á-lista um undirbúning að gerð Fjölskyldugarðs á Hellu Read More »