Yngvi Karl leiðir Á-listann

Yngvi Karl Jónsson, forstöðumaður á Geldingalæk, mun leiða Á-listann í Rangárþingi ytra í komandi sveitarstjórnarkosningum. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, matráður og bóndi í Lambhaga er í 2. sæti. Búið er að raða niður í sex efstu sæti listans en Á-listinn fékk tæp 60% atkvæða í kosningunum 2010 og var í meirihluta allt þar til Margrét Ýrr […]

Yngvi Karl leiðir Á-listann Read More »