Þykkvibær

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu

Það er stundum sagt að tíminn líði hratt þegar mikið er um að vera og verkefnin mörg. Og það hefur svo sannarlega verið nóg að gera hjá starfsfólki og þeirri sveitarstjórn sem tók við fyrir rúmu ári síðan. Mig langaði í þessum pistli að fara yfir helstu framkvæmdir sem annað hvort eru þegar komnar til […]

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu Read More »

Vinnuhópur um framtíðarskipulag íþróttavallasvæða í Rangárþingi ytra stofnaður

Hlutverk faghópsins er að vinna stefnu og koma með hugmyndir að því hvernig útiíþróttaaðstaða í Rangárþingi ytra á að byggjast upp, ásamt því að koma með grófa kostnaðaráætlun á hugmyndum. Faghópurinn skal skila af sér lokaskýrslu fyrir 1. nóvember 2022.

Vinnuhópur um framtíðarskipulag íþróttavallasvæða í Rangárþingi ytra stofnaður Read More »

„Okkur fannst þetta bara frekja“

Land­eig­andi í Rangárþingi ytra seg­ir fjar­skipta­fyr­ir­tækið Ljós­leiðarann hafa sýnt af sér frekju í verk­efni sínu við ljós­leiðara­lögn milli Þjórsár og Hóls­ár og plæg­ingu ljós­leiðara­strengs um Þykkvabæ. Tel­ur hann að fyr­ir­tækið hafi átt að taka sam­tal við land­eig­end­ur við gerð samn­ings sem þeir fengu send­an vegna lagn­ing­ar ljós­leiðarans. „Fyr­ir það fyrsta er þetta svo ein­hliða. Þarna

„Okkur fannst þetta bara frekja“ Read More »

Rekstur frystihólfa í Þykkvabæ heldur áfram

Svohljóðandi var bókað á fundi Byggðarráðs 18. júlí 2022: ” Í fjárhagsáætlun 2022-2025 var gert ráð fyrir að rekstri frystihólfa væri hætt frá og meðhausti 2022 og var lagt upp með að notendum yrði kynnt fyrirhuguð lokun í upphafi árs2022. Í ljósi þess að sú kynning hefur ekki farið fram þá verður rekstri frystihólfannahaldið áfram.

Rekstur frystihólfa í Þykkvabæ heldur áfram Read More »

Þykkvibær verður þéttbýli á ný

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur afturkallað ákvörðun fyrri sveitarstjórnar frá í vor um að skilgreina Þykkvabæ sem dreifbýli. Þykkvibær er því þéttbýli áfram og er ákvörðunin tekin í samráði við Skipulagsstofnun. „Við vildum verða við vilja íbúa þarna um að halda þessu áfram sem þéttbýli og viðhalda þannig sög­unni,“ sagði Guðfinna Þorvaldsdóttir, oddviti, í samtali við

Þykkvibær verður þéttbýli á ný Read More »