17. júní ræða oddvita 2024
Ég leyfi mér fyrir hönd sveitarstjórnarinnar að boða enn meiri kraft en hefur verið í allskonar heilsutengda starfsemi fyrir alla.
17. júní ræða oddvita 2024 Read More »
Ég leyfi mér fyrir hönd sveitarstjórnarinnar að boða enn meiri kraft en hefur verið í allskonar heilsutengda starfsemi fyrir alla.
17. júní ræða oddvita 2024 Read More »
Rekstarafkoma sveitarfélagsins er mjög ánægjuleg fyrir íbúana og ekki síst fyrir okkur sem stöndum að framboði Á- listans.
Traustur rekstur í Rangárþingi ytra Read More »
Við áramót eru kjörinn tími til þess að setja sér ný markmið og meta árangur af því sem liðið er. Heilt yfir hefur árið 2023 að okkar mati verið gott fyrir íbúa Rangárþings ytra, en eflaust má alltaf finna eitthvað sem betur hefði mátt fara. En við kjósum að horfa fram á veginn með áhuga
Áramótapistill 2023/2024 Read More »
Það er stundum sagt að tíminn líði hratt þegar mikið er um að vera og verkefnin mörg. Og það hefur svo sannarlega verið nóg að gera hjá starfsfólki og þeirri sveitarstjórn sem tók við fyrir rúmu ári síðan. Mig langaði í þessum pistli að fara yfir helstu framkvæmdir sem annað hvort eru þegar komnar til
Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu Read More »
Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra í dag, 19. apríl 2023, var ársreikningur fyrir árið 2022 lagður fram til fyrri umræðu. Í gögnum kemur fram að rekstrarniðurstaða A- og B-hluta var jákvæð um 293 milljónir. Heildarskuldir og skuldbindingar sveitarfélagsins voru rúmir 2,4 milljarðar sem gerir um 1,3 milljónir á hvern íbúa. Í gögnum ársreiknings við fyrri
Rekstrarniðurstaða jákvæð um 293 milljónir í Rangárþingi ytra Read More »
Á-listinn hefur lengi fjallað um málefni varðandi sanngjarna skiptingu arðs af orkuauðlindum eða frá stofnun listans árið 2010. Listinn hefur kynnt áherslumál sín í þessum efnum ítrekað, bæði í kosningabaráttu, á fundum með hagsmunaaðilum og við önnur tækifæri. Forsvarsmenn listans hafa talið að þessi mál séu sanngirnismál og að þau tengist byggðastefnu á landsvísu. Nú
Um virkjanamál og samfélagssáttmála Read More »
Ágætu íbúar Rangárþings ytra. Eftir sveitarstjórnarkosningar í vor var ljóst að Á-listinn hafði betur í spennandi kosningum og erum við mjög þakklát fyrir það traust sem okkur var sýnt. Við lögðum fram metnaðarfulla stefnu og málaskrá sem höfðaði greinilega til kjósenda. Fyrir okkur, sem tókum sæti fyrir hönd Á-listans í sveitarstjórn Rangárþings ytra, hefur kjörtímabilið
Áramótakveðja Á-listans Read More »
Á fundi sveitarstjórnar í dag, miðvikudaginn 14. desember 2022, voru reglur um frístundastyrki lagðar fram til samþykktar. Meginmarkmið frístundastyrksins er að tryggja að öll börn, 6-16 ára, í Rangárþingi ytra getið tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi og að foreldrum þeirra og forráðamönnum verði gert auðveldara að standa straum af þeim kostnaði sem af þátttökunni hlýst.
Reglur um frístundastyrki samþykktar í Rangárþingi ytra Read More »
Nú þegar um 6 mánuðir eru liðnir frá sveitarstjórnarkosningum er ekki úr vegi að staldra aðeins við. Þegar ný sveitarstjórn tekur við eru breytingar óhjákvæmilega og önnur nálgun við úrlausn verkefna. Þó er mikilvægt að flana ekki að neinu og gleypa ekki heiminn í einum bita. Það er sjálfsagt og eðlilegt að íbúar sveitarfélagsins hafi
Ágrip oddvita – Nóvember 2022 Read More »
Eftirfarandi ávarp flutti Eggert Valur Guðmundsson, oddviti sveitarstjórnar Rangárþings ytra, á minningarathöfn um fórnarlömb umferðaslysa sem haldin var í dag, 20. nóvember 2022 í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu.
Ávarp oddvita á minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa Read More »
Tilgangur frístundastyrksins er fyrst og fremst að öll börn og unglingar í Rangárþingi ytra geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. Rannsóknir sýna einnig að þátttaka barna og unglinga í skipulögðu frístundastarfi, undir stjórn ábyrgs leiðbeinanda, hefur forvarnargildi og veitir þeim líkamlega og andlega vellíðan.
Frístundastyrkir fyrir börn og unglinga í Rangárþingi ytra! Read More »
Fulltrúar í sveitarstjórn og nefndarfólk taka á móti gestum og eru reiðubúnir að spjalla um það sem brennur á fólki.
Kaffisamsæti og spjall við eldra fólk í Rangárþingi ytra Read More »
Ein af þeim hugmyndum sem fulltrúar Á-listans viðruðu á fundinum var hvort að ávinningur beggja aðila gæti verið fólginn í að fyrirtækið setji upp starfsstöðvar í sveitarfélaginu í tengslum við fyrirhugaðar framkvæmdir, en það er í samræmi við áherslur Á-listans sem komu fram í aðdraganda kosninga. Þessari hugmynd var vel tekið af fulltrúum Landsvirkjunar og verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður.
Fundur á Hellu með forstjóra Landsvirkjunar Read More »
Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri fyrir hönd Orkídeu, og Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri fyrir hönd sveitarfélagsins Rangárþings ytra, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu á grænum iðngörðum á Strönd í Rangárþingi ytra. Telja má að í því felist mikil tækifæri til eflingar atvinnulífs í sveitarfélaginu gangi áformin eftir.
Skrifað undir viljayfirlýsingu um græna iðngarða í Rangárþingi ytra Read More »
Á fundi Skipulagsnefndar 1. september var lögð fram í fyrsta sinn lýsing á deiliskipulagstillögu skólasvæðisins á Hellu. Tilgangur lýsingar er fyrst og fremst að tryggja að almenningur og hagsmunaaðilar komi að skipulagsferlinu á fyrstu stigum, stuðla að gagnsæi í öllu ferlinu og gera skipulagsvinnuna markvissari.
Lýsing deiliskipulags við skólasvæðið á Hellu kynnt Read More »
Fulltrúar Á-lista lögðu fram tillögu um stofnun hverfaráða á fundi sveitarstjórnar þann 10. ágúst síðastliðinn. Tillagan gengur út á það að tryggja skilvirkni í þjónustu við íbúa og atvinnufyrirtæki í sveitarfélaginu og gefa íbúum möguleika á að koma að stefnumótun og ákvörðunum sveitarstjórnar. Tillagan var samþykkt með fjórum atkvæðum Á-lista en fulltrúar D-lista sátu hjá.
Hverfaráð í Rangárþingi ytra – Getum við aukið íbúalýðræði? Read More »
Á fundi sveitarstjórnar í dag var tekin upp sú nýlunda að oddviti gerði grein fyrir verkefnum og málum sem upp hafa komið á milli funda og þeim skilað með skriflegum hætti á minnisblaðaformi. Er þetta gert til að auka upplýsingaflæði um þau verkefni sem eru í gangi hverju sinni. Vonandi mælist þetta vel fyrir hjá öllum þeim sem vilja fylgjast með málefnum sveitarfélagsins en hugmyndin er að í framtíðinni verði sveitarstjóri eða oddviti með svona minnispunkta í upphafi hvers sveitarstjórnarfundar, og að þessir óformlegu minnispunktar verði aðgengilegir með fundargerð sveitarstjórnar.
Samantekt oddvita um verkefni á milli funda Read More »
Eins og sumir hafa nú þegar tekið eftir er verið að setja upp hjólabrettasvæði á afmörkuðu svæði á bílastæði við sparkvöllinn sunnan við íþróttahúsið á Hellu. Takmarkið með þessari aðgerð er að koma búnaði sem hefur verið keyptur í hjólabrettagarðinn í virkni sem fyrst með hagkvæmum og skilvirkum hætti. Þessi staðsetning er hugsuð til bráðabirgða en
Hjólabrettasvæði í uppsetningu á Hellu Read More »
Hlutverk faghópsins er að vinna stefnu og koma með hugmyndir að því hvernig útiíþróttaaðstaða í Rangárþingi ytra á að byggjast upp, ásamt því að koma með grófa kostnaðaráætlun á hugmyndum. Faghópurinn skal skila af sér lokaskýrslu fyrir 1. nóvember 2022.
Vinnuhópur um framtíðarskipulag íþróttavallasvæða í Rangárþingi ytra stofnaður Read More »
Landeigandi í Rangárþingi ytra segir fjarskiptafyrirtækið Ljósleiðarann hafa sýnt af sér frekju í verkefni sínu við ljósleiðaralögn milli Þjórsár og Hólsár og plægingu ljósleiðarastrengs um Þykkvabæ. Telur hann að fyrirtækið hafi átt að taka samtal við landeigendur við gerð samnings sem þeir fengu sendan vegna lagningar ljósleiðarans. „Fyrir það fyrsta er þetta svo einhliða. Þarna
„Okkur fannst þetta bara frekja“ Read More »