Tillaga – Heimasíða sveitarfélagsins endurnýjuð

Svo var bókað 14. júní 2010 á fyrsta fundi sveitarstjórnar: Sveitarstjórn vill opna stjórnsýsluna betur fyrir íbúum með því að efla heimasíðu sveitarfélagsins með því markmiði að auglýsa sveitarfélagið og gera upplýsingar um stjórnsýsluna aðgengilegri fyrir íbúa.  Sveitarstjórn mun kappkosta að upplýsa íbúa um það sem fram fer í stjórnsýslunni svo sem lög leyfa, því …

Tillaga – Heimasíða sveitarfélagsins endurnýjuð Read More »

Bókun – Suðurlandsvegur 1-3, staða mála

Svo var bókað á fundi sveitarstjórnar þann 14. júní 2010: Sveitarstjórn leggur áherslu á að opnuð verði Krónuverslun að Suðurlandsvegi 1 á Hellu, eins og samningur þess við Kaupás segir til um.  Sveitarstjóra og oddvita falið að ræða við Kaupás um hvenær Krónuverslun verði opnuð á Hellu. Samþykkt samhljóða. Þröstur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Suðurlandsvegar 1-3 ehf. …

Bókun – Suðurlandsvegur 1-3, staða mála Read More »

Misskilningur leiðréttur

Vegna pistils fréttaritara í Rangárþingi eystra í Morgunblaðinu í dag 5. júní, þar sem fram kemur að nú ráði ríkjum framsóknarmenn og óháðir allt frá Hornafirði að Þjórsá hið minnsta, vil ég til að fyrirbyggja misskilning koma eftirfarandi á framfæri. Í Rangárþingi ytra náði Á-listinn meirihluta sem er að sönnu stórfrétt, en það er þverpólitískt …

Misskilningur leiðréttur Read More »

Íhaldið fallið í Rangárþingi ytra

Stórtíðindi urðu í sveitarstjórnarmálunum í Rangárþingi ytra en þar missti Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta sinn. Á-listinn vann öruggan sigur. Á-listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál fékk tæp 54% atkvæða eða 494 atkvæði og fjóra menn kjörna. D-listi sjálfstæðismanna fékk 360 atkvæði og þrjá menn kjörna. Á kjörskrá voru 1.086 en alls kusu 915, eða 84,25% sem er svipuð kjörsókn …

Íhaldið fallið í Rangárþingi ytra Read More »

Nýr framboðslisti samþykktur

Í dag var eftirfarandi framboðslisti samþykktur hjá Á-listanum í Rangárþingi ytra. Guðfinna Þorvaldsdóttir, listakona/markaðsstj. Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur Magnús Hrafn Jóhannsson, líffræðingur Steindór Tómasson, umsj.maður fasteigna Ólafur E. Júlíusson, byggingatæknifræðingur Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, matráður/bóndi Gunnar Aron Ólason, rafvirkjanemi Kristín Bjarnadóttir, viðsk.fr./múraram. Guðjón Gestsson, nemi Jóhann Björnsson, kjötiðnaðarmaður Jóhanna Hlöðversdóttir, nemi H.Í. Sigfús Davíðsson, húsvörður/kennari Yngvi …

Nýr framboðslisti samþykktur Read More »