Nýr framboðslisti samþykktur

Í dag var eftirfarandi framboðslisti samþykktur hjá Á-listanum í Rangárþingi ytra.

 1. Guðfinna Þorvaldsdóttir, listakona/markaðsstj.
 2. Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 3. Magnús Hrafn Jóhannsson, líffræðingur
 4. Steindór Tómasson, umsj.maður fasteigna
 5. Ólafur E. Júlíusson, byggingatæknifræðingur
 6. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, matráður/bóndi
 7. Gunnar Aron Ólason, rafvirkjanemi
 8. Kristín Bjarnadóttir, viðsk.fr./múraram.
 9. Guðjón Gestsson, nemi
 10. Jóhann Björnsson, kjötiðnaðarmaður
 11. Jóhanna Hlöðversdóttir, nemi H.Í.
 12. Sigfús Davíðsson, húsvörður/kennari
 13. Yngvi Karl Jónsson, forstöðumaður
 14. Kjartan G. Magnússon, bóndi/búfræðingur