April 2018

Margrét Harpa leiðir Á-listann í Rangárþingi ytra

Á-listinn, listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál, býður fram í þriðja sinn í komandi sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, núverandi sveitarstjórnarmaður, leiðir listann. Á framboðslistanum eru íbúar með fjölbreyttan bakgrunn og öll eru þau reiðubúin til að vinna af krafti fyrir sveitarfélagið með hagsmuni allra að leiðarljósi, eins og segir í tilkynningu. Af þeim fjórtán […]

Margrét Harpa leiðir Á-listann í Rangárþingi ytra Read More »

Samfélagsverkefni að sitja í sveitarstjórn

„Það er frábært að búa hérna. Hér er fullt af tómstundum og íþróttastarfi fyrir börn og fullorðna. Leikskólagjöldin eru með þeim lægstu á landinu og næg vinna fyrir þá sem vilja vinna,“ segir Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarkona í Lambhaga á Rangárvöllum. Margrét og Ómar Helgason reka ásamt öðrum eitt stærsta nautgripabú landsins og

Samfélagsverkefni að sitja í sveitarstjórn Read More »

Skólasvæðið á hellu – Tímalína og helstu upplýsingar

11. apríl 2018 Fulltrúar Á-lista bóka í sveitarstjórn vegna máls nr. 1803008 “Þrúðvangur 18 – Möguleg kaup” (Fannbergshúsið) : “Fulltrúar Á-lista eru sannarlega fylgjandi því að tryggt sé leikskólapláss fyrir öll börn í sveitarfélaginu 12 mánaða og eldri sem þess óska, en telja að greina þurfi fyrirliggjandi þörf og framboð á leikskólarými í sveitarfélaginu áður

Skólasvæðið á hellu – Tímalína og helstu upplýsingar Read More »