Lýsing deiliskipulags við skólasvæðið á Hellu kynnt
Á fundi Skipulagsnefndar 1. september var lögð fram í fyrsta sinn lýsing á deiliskipulagstillögu skólasvæðisins á Hellu. Tilgangur lýsingar er fyrst og fremst að tryggja að almenningur og hagsmunaaðilar komi að skipulagsferlinu á fyrstu stigum, stuðla að gagnsæi í öllu ferlinu og gera skipulagsvinnuna markvissari.
Lýsing deiliskipulags við skólasvæðið á Hellu kynnt Read More »