Að loknum kosningum
Að afloknum sveitarstjórnarkosningum þökkum við fulltrúar Á listans í Rangárþingi ytra íbúum það traust sem okkur var sýnt. Okkar stefna í aðdraganda kosninga var einföld; að vera heiðarleg, vera fagleg og hafa gaman að verkefninu, og ekki síst að ná markmiðum Á-listans sem kynnt voru í stefnumálabæklingi. Okkur hefur gengið vel að tala við fólk […]
Að loknum kosningum Read More »