Ferðaþjónusta

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu

Það er stundum sagt að tíminn líði hratt þegar mikið er um að vera og verkefnin mörg. Og það hefur svo sannarlega verið nóg að gera hjá starfsfólki og þeirri sveitarstjórn sem tók við fyrir rúmu ári síðan. Mig langaði í þessum pistli að fara yfir helstu framkvæmdir sem annað hvort eru þegar komnar til […]

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu Read More »

Rangárþing ytra fær 55,2 milljónir í styrk

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða árið 2022 hefur nú úthlutað styrk til sveitarfélagsins Rangárþings ytra vegna hönnunar og framkvæmdar í samræmi við deiluskipulag við Fossabrekkur. Helstu markmið deiliskipulagsins eru að auka öryggi allra vegfarenda, bæta aðgengi að náttúru, vernda náttúru og ásýnd svæðisins, stuðla að upplifun sem byggist á náttúrufegurð og staðaranda, fræða vegfarendur um náttúru og sögu

Rangárþing ytra fær 55,2 milljónir í styrk Read More »

Rangárþing ytra svarar ekki fyrirspurn frá forsætisráðuneytinu

Í frétt á mbl.is um nýja skýrslu Katrínar Jakobsdóttur um tekjur af nýtingu þjóðlendna kemur m.a. fram að hartnær 89% aðspurðra sveitarfélaga svöruðu fyrirspurn Forsætisráðuneytisins eða 34 sveitarfélög. Einungis fjögur sveitarfélög svöruðu ekki fyrirspurninni og var Rangárþing ytra eitt þeirra. Óskað var eftir þessum upplýsingum í byrjun árs 2022. Fréttin er hér fyrir neðan: Tekj­ur

Rangárþing ytra svarar ekki fyrirspurn frá forsætisráðuneytinu Read More »

Sjálfsögð þjónusta eða óþarfa þras?

Þessa dagana stöndum við á tímamótum. Við horfum fram á uppbyggingartímabil eftir afar langan erfiðleikakafla hjá okkur flestum á tímum heimsfaraldurs. Nú skiptir máli að halda rétt á spöðunum og grípa tækifærin þegar þau gefast. Húsnæðisskortur og hátt fasteignaverð  á höfuðborgarsvæðinu hefur orðið til þess að margir kjósa að flytja út á land og þó

Sjálfsögð þjónusta eða óþarfa þras? Read More »

Ályktun Þjórsársveita um tillögu verkefnisstjórnar um rammaáætlun

Eftirfarandi ályktun ásamt greinargerð er sett saman í framhaldi af fundi framkvæmdanefndar Þjórsársveita sem haldinn var í Þingborg 12. apríl 2012.  Ályktunin er send ráðherrum iðnaðar- og umhverfismála, nefndasviði Alþingis, þingmönnum Suðurkjördæmis og fjölmiðlum.

Ályktun Þjórsársveita um tillögu verkefnisstjórnar um rammaáætlun Read More »

Tillaga Á-lista um undirbúning að gerð Fjölskyldugarðs á Hellu

34. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, fimmtudaginn 6. september 2012, kl. 15:00 Mætt eru Guðfinna Þorvaldsdóttir, Magnús H. Jóhannsson, Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, Steindór Tómasson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Katrín Sigurðardóttir og Sigríður Th. Kristinsdóttir í forföllum Guðmundar Inga Gunnlaugssonar, Þorgils Torfa Jónssonar og Önnu Maríu Kristjánsdóttur.  Einnig situr fundinn Gunnsteinn R. Ómarsson,

Tillaga Á-lista um undirbúning að gerð Fjölskyldugarðs á Hellu Read More »