Umhverfismál

Beðið eftir orkumálaráðherra

Í maí 2024 hófst vinna sveitarstjórnar Rangárþings ytra við að leita svara við matsspurningum um hagræn áhrif vindorkuvers við Vaðöldu (Búrfellslund). Spurningarnar voru sendar til Landsvirkjunar, Fjármálaráðuneytisins, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Tilgangur spurninganna var m.a. að fá ítarlegar upplýsingar um hagræn áhrif vindorkuversins á nærsamfélagið, í samræmi við stefnu aðalskipulags sveitarfélagsins […]

Beðið eftir orkumálaráðherra Read More »

Á-listinn leggur fram tillögu að mótun heildstæðrar stefnu í orku- umhverfis- og auðlindamálum

Tillaga Á-lista: Fulltrúar Á-lista leggja til að myndaður verði starfshópur til að móta heildstæða stefnu í orku- umhverfis- og auðlindamálum fyrir sveitarfélagið og liggi skipan hans fyrir á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar. Hópurinn skili tillögum sínum til sveitarstjórnar fyrir árslok 2015. Greinargerð: Nýting auðlinda er mikilvægt og stórt mál og kallar á alhliða stefnumótun í

Á-listinn leggur fram tillögu að mótun heildstæðrar stefnu í orku- umhverfis- og auðlindamálum Read More »