Sjálfsögð þjónusta eða óþarfa þras?
Þessa dagana stöndum við á tímamótum. Við horfum fram á uppbyggingartímabil eftir afar langan erfiðleikakafla hjá okkur flestum á tímum heimsfaraldurs. Nú skiptir máli að halda rétt á spöðunum og grípa tækifærin þegar þau gefast. Húsnæðisskortur og hátt fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur orðið til þess að margir kjósa að flytja út á land og þó […]
Sjálfsögð þjónusta eða óþarfa þras? Read More »