Áramótapistill oddvita 2025

Við áramót er við hæfi að líta til baka og velta fyrir sér verkefnum líðandi árs og því helsta sem fram undan er á næsta ári. Árið sem er að líða hefur annasamt hjá sveitarstjórn og samstarfið gengið vel – enda vilja allir kjörnir fulltrúar samfélaginu það besta og vilja hámarka þá þjónustu sem sveitarfélagið […]

Áramótapistill oddvita 2025 Read More »

Fjárhagsáætlun 2026 samþykkt

Fjárhagsáætlun 2026-2029 2509032 Seinni umræða. Fjárhagsáætlun Rangárþings ytra 2026-2029 lögð fram til afgreiðslu í seinni umræðu. Áætlaðar heildartekjur Rangárþings ytra (A og B hluta) árið 2026 nema alls 4.472.250 mkr. Rekstrargjöld eru áætluð 3.681.666 mkr. og þar af reiknaðar afskriftir 219.704 mkr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 224.531 mkr. Rekstrarniðurstaða er áætluð jákvæð um 346.350 mkr. Veltufé

Fjárhagsáætlun 2026 samþykkt Read More »

Endurskoðun á reglum um afslætti á fasteignagjöldum

Af fundi sveitarstjórnar 10. desember 2025 Tillaga Á-lista um endurskoðun á reglum um afslætti á fasteignagjöldum 2509050 Styrkur til fyrstu kaupenda. Lagðar eru fram reglur um styrk á móti fasteignaskatti fyrir fyrstu íbúðakaupendur sem eiga að gilda til reynslu í tvö ár. BG tók til máls. Lagt til að reglurnar séu samþykktar. Samþykkt með fjórum

Endurskoðun á reglum um afslætti á fasteignagjöldum Read More »

Samningur vegna uppbyggingu Gaddstaðavegar

Af fundi sveitarstjórnar 10. desember 2025 Gaddstaðavegur 2501031 Lögð fram drög að samningum milli sveitarfélagsins og Vegagerðarinnar, sveitarfélagins og landeiganda á Gaddstöðum og kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna uppbyggingu Gaddstaðavegar. EÞI og EVG tóku til máls. Lagt er til að samningur við Vegagerðina verði samþykktur. Samþykkt með fjórum atkvæðum. EÞI, BG og GMÁ sitja hjá. Lagt er

Samningur vegna uppbyggingu Gaddstaðavegar Read More »

Lundur

Ný framtíðarsýn fyrir hjúkrunarþjónustu eldra fólks

Eggert Valur Guðmundsson og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, fulltrúar Á-listans í stjórn Hjúkrunarheimilisins Lundar, leggja ríka áherslu á að þjónusta við eldra fólk í Rangárþingi ytra verði bæði metnaðarfull og mannúðleg. Í stefnu Á-listans fyrir sveitarstjórnarkosningarnar voru settar fram skýrar áherslur um að: „Sjá til þess að Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur og þjónusta við eldra fólk

Ný framtíðarsýn fyrir hjúkrunarþjónustu eldra fólks Read More »

Hátíðarræða oddvita 17. júní 2025

Ágætu íbúar og gestir, til hamingju með þjóðhátíðardaginn okkar. Í dag höldum við hátíðlegan 17. júní, þjóðhátíðardag okkar Íslendinga. Dag sem minnir okkur á frelsið, sjálfstæðið og þrautseigjuna sem leiddi landið okkar til sjálfstæðis fyrir rúmum 80 árum. En þjóðhátíðardagurinn er ekki bara til þess að fagna því sem gerðist á sínum tíma. Hann er

Hátíðarræða oddvita 17. júní 2025 Read More »

Áskoranir og verkefni í skipulagsmálum – Áramótapistill formanns Skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra

Mér telst til að nefndin hafi tekið inn á fundi sína um 750 mál á þessu kjörtímabili á 34 fundum. Fundir nefndarinnar eru einu sinni í mánuði samkvæmt fundaskipulagi og eru að meðaltali um 22 mál tekin fyrir á hverjum fundi, flest hafa málin verið 45 á einum fundi! Sá fundur varði í 180 mínútur og fóru því um 4 mínútur í hvert mál að meðaltali.

Áskoranir og verkefni í skipulagsmálum – Áramótapistill formanns Skipulags- og umferðarnefndar Rangárþings ytra Read More »

Áramótapistill – Nýtt ár, nýjar áskoranir

Á þessu kjörtímabili höfum við t.d lækkað fasteignagjöld bæði á einstaklinga og fyrirtæki og tekið upp frístundastyrk auk þess sem leikskólagjöld eru með því lægsta sem þekkist. Það hefur verið aðalatriðið hjá okkur sem stöndum að Á-listanum frá upphafi kjörtímabilsins að staðið verði vörð um góðan rekstur, við höldum áfram að byggja upp innviði og efla enn frekar þjónustu við íbúa sveitarfélagsins.

Áramótapistill – Nýtt ár, nýjar áskoranir Read More »

Beðið eftir orkumálaráðherra

Í maí 2024 hófst vinna sveitarstjórnar Rangárþings ytra við að leita svara við matsspurningum um hagræn áhrif vindorkuvers við Vaðöldu (Búrfellslund). Spurningarnar voru sendar til Landsvirkjunar, Fjármálaráðuneytisins, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Tilgangur spurninganna var m.a. að fá ítarlegar upplýsingar um hagræn áhrif vindorkuversins á nærsamfélagið, í samræmi við stefnu aðalskipulags sveitarfélagsins

Beðið eftir orkumálaráðherra Read More »

Áramótapistill 2023/2024

Við áramót eru kjörinn tími til þess að setja sér ný markmið og meta árangur af því sem liðið er. Heilt yfir hefur árið 2023 að okkar mati verið gott  fyrir íbúa Rangárþings ytra, en eflaust má alltaf finna eitthvað sem betur hefði mátt fara. En við kjósum að horfa fram á veginn með áhuga

Áramótapistill 2023/2024 Read More »

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu

Það er stundum sagt að tíminn líði hratt þegar mikið er um að vera og verkefnin mörg. Og það hefur svo sannarlega verið nóg að gera hjá starfsfólki og þeirri sveitarstjórn sem tók við fyrir rúmu ári síðan. Mig langaði í þessum pistli að fara yfir helstu framkvæmdir sem annað hvort eru þegar komnar til

Pistill oddvita – framkvæmdir í sveitarfélaginu Read More »

Rekstrarniðurstaða jákvæð um 293 milljónir í Rangárþingi ytra

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra í dag, 19. apríl 2023, var ársreikningur fyrir árið 2022 lagður fram til fyrri umræðu. Í gögnum kemur fram að rekstrarniðurstaða A- og B-hluta var jákvæð um 293 milljónir. Heildarskuldir og skuldbindingar sveitarfélagsins voru rúmir 2,4 milljarðar sem gerir um 1,3 milljónir á hvern íbúa. Í gögnum ársreiknings við fyrri

Rekstrarniðurstaða jákvæð um 293 milljónir í Rangárþingi ytra Read More »

Um virkjanamál og samfélagssáttmála

Á-listinn hefur lengi fjallað um málefni varðandi sanngjarna skiptingu arðs af orkuauðlindum eða frá stofnun listans árið 2010. Listinn hefur kynnt áherslumál sín í þessum efnum ítrekað, bæði í kosningabaráttu, á fundum með hagsmunaaðilum og við önnur tækifæri. Forsvarsmenn listans hafa talið að þessi mál séu sanngirnismál og að þau tengist byggðastefnu á landsvísu. Nú

Um virkjanamál og samfélagssáttmála Read More »

Áramótakveðja Á-listans

Ágætu íbúar Rangárþings ytra. Eftir sveitarstjórnarkosningar í vor var ljóst að Á-listinn hafði betur í spennandi kosningum og erum við mjög þakklát fyrir það traust sem okkur var sýnt. Við lögðum fram metnaðarfulla stefnu og málaskrá sem höfðaði greinilega til kjósenda. Fyrir okkur, sem tókum sæti fyrir hönd Á-listans í sveitarstjórn Rangárþings ytra, hefur kjörtímabilið

Áramótakveðja Á-listans Read More »

Reglur um frístundastyrki samþykktar í Rangárþingi ytra

Á fundi sveitarstjórnar í dag, miðvikudaginn 14. desember 2022, voru reglur um frístundastyrki lagðar fram til samþykktar. Meginmarkmið frístundastyrksins er að tryggja að öll börn, 6-16 ára, í Rangárþingi ytra getið tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi og að foreldrum þeirra og forráðamönnum verði gert auðveldara að standa straum af þeim kostnaði sem af þátttökunni hlýst.

Reglur um frístundastyrki samþykktar í Rangárþingi ytra Read More »