36 umsækjendur í Rangárþingi ytra
Í Rangárþingi ytra sóttu 36 um stöðu sveitarstjóra en umsóknarfrestur rann út 30. júní. Meðal umsækjenda eru Andrés Sigurvinsson, verkefnisstjóri hjá Árborg, Ásgeir Magnússon, forstöðumaður Skrifstofu atvinnulífsins á Norðurlandi, Gunnsteinn R. Ómarsson, fv. sveitarstjóri í Skaftárhreppi, Indriði Indriðason, fjármálastjóri Rangárþings ytra og Ragnar Jörundsson fv. bæjarstjóri Vesturbyggðar. Meðal annarra umsækjenda eru Björn Rúriksson, ljósmyndari, Einar […]
36 umsækjendur í Rangárþingi ytra Read More »


