Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðu sveitarstjóra Rangárþings ytra. Alls sóttu 25 manns um stöðuna en 5 drógu umsóknir sínar til baka.
- Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari
- Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri
- Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður
- Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður
- Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri
- Helgi Jóhannesson – Lögmaður
- Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri
- Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri
- Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður
- Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi
- Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri
- Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri
- Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður
- Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri
- Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi
- Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi
- Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur
- Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri
- Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur
- Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri