Ný framtíðarsýn fyrir hjúkrunarþjónustu eldra fólks
Eggert Valur Guðmundsson og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, fulltrúar Á-listans í stjórn Hjúkrunarheimilisins Lundar, leggja ríka áherslu á að þjónusta við eldra fólk í Rangárþingi ytra verði bæði metnaðarfull og mannúðleg. Í stefnu Á-listans fyrir sveitarstjórnarkosningarnar voru settar fram skýrar áherslur um að: „Sjá til þess að Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur og þjónusta við eldra fólk […]
Ný framtíðarsýn fyrir hjúkrunarþjónustu eldra fólks Read More »