Hella

Hjólabrettasvæði í uppsetningu á Hellu

Eins og sumir hafa nú þegar tekið eftir er verið að setja upp hjólabrettasvæði á afmörkuðu svæði á bílastæði við sparkvöllinn sunnan við íþróttahúsið á Hellu. Takmarkið með þessari aðgerð er að koma búnaði sem hefur verið keyptur í hjólabrettagarðinn í virkni sem fyrst með hagkvæmum og skilvirkum hætti. Þessi staðsetning er hugsuð til bráðabirgða en […]

Hjólabrettasvæði í uppsetningu á Hellu Read More »

Vinnuhópur um framtíðarskipulag íþróttavallasvæða í Rangárþingi ytra stofnaður

Hlutverk faghópsins er að vinna stefnu og koma með hugmyndir að því hvernig útiíþróttaaðstaða í Rangárþingi ytra á að byggjast upp, ásamt því að koma með grófa kostnaðaráætlun á hugmyndum. Faghópurinn skal skila af sér lokaskýrslu fyrir 1. nóvember 2022.

Vinnuhópur um framtíðarskipulag íþróttavallasvæða í Rangárþingi ytra stofnaður Read More »

Samningur um fullnaðarhönnun staðfestur

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra þann 25. maí 2022 var lagður fram til staðfestingar hönnunarsamningur við VSÓ Ráðgjöf ehf um verkfræðihönnun við 2. áfanga nýrrar skólabyggingar Grunnskólans á Hellu. Samningurinn hljóðar upp á 70.037.742 kr. m. vsk og rúmast innan fjárhagsáætlunar. Áfangi 2 er nýbygging á tveimur hæðum, um 2465 m2. Breyting á eldri byggingum

Samningur um fullnaðarhönnun staðfestur Read More »

Engin tilboð bárust í 1. áfanga skólabyggingar á Hellu

Þann 22.4.2022 var auglýst á útboðsvefnum og á heimasíðu Rangárþings ytra útboðið “1. áfangi uppbyggingar skólasvæðisins á Hellu viðbygging við Grunnskólann”. Boðað var til opnunarfundar að Suðurlandsvegi 1 þriðjudaginn 10. maí kl. 10.00 en engin tilboð bárust. Í ljósi þeirrar niðurstöðu lagði sveitastjórn til að brjóta niður verkefnið eftir fagsviðum og leita tilboða meðal verktaka

Engin tilboð bárust í 1. áfanga skólabyggingar á Hellu Read More »

Tillaga – Fjölskyldugarður á Hellu

12.Tillaga Á-lista um undirbúning að gerð Fjölskyldugarðs á Hellu. Á-listinn leggur til að hafinn verði undirbúningur að stofnun fjölskyldugarðs í líkingu við Raggagarð á Súðavík (raggagardur.is). Kannaður verði áhugi íbúa, félagasamtaka, fyrirtækja og skóla á þátttöku í verkefninu. Tillagan er samþykkt og er formanni íþróttanefndar og formanni atvinnumálanefndar falið að vinna að verkefninu í samráði

Tillaga – Fjölskyldugarður á Hellu Read More »